Armbönd


Hvert selt armband fjármagnar ársbirgðir af hreinu vatni til aðila í Swaziland, annað minnsta land Afríku.
Vatn er lífgjöf sem allir ættu að eiga aðgang að. Hjálpum náunganum með stíl, með glæsilegum armböndum.