Hvert armband er hannað af sjálfstæðum listamönnum, í takmörkuðu magni.
Armband sem minnir okkur á að njóta hvers þess augnabliks sem við, með gjörðum okkar, sköpum. Fyllum líf okkar af góðum, gefandi augnablikum.
FRÍ HEIMSENDING Á ARMBÖNDUM