Love who you are - Strap
Love who you are - Strap

Love who you are - Strap

Upprunalegt verð 3.200 kr
Unit price  per 
Vsk innifalinn í verði Sendingarkostnaður reiknast seinna..

Hvert armband er hannað af sjálfstæðum listamönnum, í takmörkuðu magni.

Þetta armband var hannað til þess að minna okkur á að elska okkur sjálf, í hvaða formi og stöðu sem við erum í akkúrat núna. Ekki hvernig við ætlum okkur að verða, eða hvað ætlum okkur að gera, heldur hvernig við erum hér og nú.
Það mikilvægasta og besta sem við lærum á lífsleiðinni er sjálfsást og sjálfsvirðing.
Reynum ekki að elta uppi glansmyndir sem birtast okkur á samfélagsmiðlum. Berum okkur ekki saman við aðra.

Elskum okkur sjálf.

 

FRÍ HEIMSENDING Á ARMBÖNDUM