Baðsölt og bombur


Baðsölt eru sögð hafa lækningarmátt og ekkert baðsalt er betra en hreint Himalayan salt. 84 steinefni Himalayan saltsins sefa og lagfæra húðina og stuðla að endurnýjun frumna. Með viðbættum olíum nærist og mýkist húðin.
Baðsalt er ekki bara baðsalt. Þú finnur það rétta hér.