Konjac andlitssvampur - Rose

Konjac andlitssvampur - Rose

Upprunalegt verð 1.490 kr
Unit price  per 
Vsk innifalinn í verði Sendingarkostnaður reiknast seinna..

Náttúrlegur svampur úr trefjum Konjac rótarinnar.
Konjac svampurinn hefur verið notaður í Japan sem baðsvampur fyrir ungabörn í yfir 100 ár vegna mjúkrar áferðar hans en hefur risið í vinsældum sem andlitshreinsir.
Bleyttu svampinn með vatni fyrir notkun. Sérstök lög hans draga vatnið í sig á þann hátt að húðin verður aldrei í beinni snertingu við trefjarnar sjálfar og getur húðin því ekki rispast, þrátt fyrir að vera skrúbbuð af fullum krafti.